ABOUT ÍSLANDINGABÓK AND THE NEW APP

islendingaapp-winnersTo celebrate the 10th anniversary of the online genealogy database Íslandingabók (Book of Icelanders), we at deCODE genetics decided to hold a competition among university students to create an APP so that the database would be accessible on mobile devises. The competition was held in cooperation with the University of Iceland and was open to all university students in Iceland as well as Icelandic university students abroad.

READ MORE

Keppninni lokið

Kepnninni um Íslandingaappið er nú lokið.

Í fyrsta sæti varð lið sem nefnir sig Sad Engineer Studios. Í verðlaun hlutu þeir eina milljón króna.

Í öðru sæti varð lið sem tefldi fram leik sem kallast Skyldleikurinn. Þau hlutu í verðlaun farsíma af gerðinni LG Nexus 4.

Í þriðja sæti varð lausn Hugbúnaðarbúllunnar. Þeir hlutu farsíma af gerðinni LG L9.

Posted in app

Skilum lokið og biðin hafin

Skilafrestur í keppninni rann út á miðnætti síðastliðna nótt.

Sex lið skiluðu inn lausnum og munu væntanlega verja næstu sólarhingum í að kynna öppin sín út um allar koppagrundir. Það er þeim afar mikilvægt vegna þess að vægi almennings í netkosningu er mjög mikið, nánast jafnt og vægi dómnefndar. Netkosningin mun fara fram á Facebook síðu keppninnar og opnar hún á hádegi á föstudag en lokar á laugardag, stundarfjórðungi eftir að liðin hafa kynnt lausnir sínar.

Kynningin á lausnunum hefst á laugardaginn klukkan 13:00 og er öllum opin. Hana má einnig sjá í beinni útsendingu á netinu á þessari vefsíðu.

Posted in app

Nú er vika til stefnu

Keppnin um milljónarappið fyrir Íslandingabók er nú í fullum gangi. Liðin vinna hörðum höndum að tillögum sínum og sum þeirra eru farin að birta sýnishorn af útliti á Facebook vef keppninnar.
Nýting samfélagsmiðla vegur einmitt þungt í mati dómnefndar á kynningu lausnanna og verður jafnframt eitt af lykilatriðunum fyrir liðin til að ná árangri í netkosningunni sem fram fer á lokadegi keppninnar.
Á miðnætti í kvöld verður nákvæmlega vika eftir af frestinum sem liðin hafa til þess að skila tillögum sínum. Það er því eins gott að nýta tímann vel.

Posted in app

Keppnin er hafin og liðin hafa verið kynnt

Lið 1

Kári Yngvason kariyngva@gmail.com
Sigmar Stefánsson sigmarkarl@gmail.com
Ármann Kojic ark11@hi.is
Guðjóna Björk Þorbjarnardóttir gudjona12@lhi.is

Lið 2

Björn Þór Jónsson bangsi@bthj.is
Hlín Leifsdóttir HLL6@hi.is
Einar Jón Kjartansson einar11@lhi.is

Lið 3

Hafsteinn Hjartarson hafsteinn11@ru.is
Stephan Ahrens stephan_ahrens@outlook.com
Þórunn Hannesdóttir thh110@hi.is
Bjarki Geirdal Guðfinnsson bjarki12@lhi.is

Lið 4

Gunnar Dagbjartsson gud5@hi.is
Arnar Snædal ars34@hi.is
Helgi Kristvin Sigurbjarnarson helgikrs@gmail.com

Lið 5

Gunnar Már Þorleifsson gth94@hi.is
Jökull Snæbjarnarson jos37@hi.is
Daníel Björn Sigurbjörnsson dbs7@hi.is

Lið 6

Jón Benediktsson jonbenediktsson@gmail.com
Brynjar Úlfarsson binniulla@gmail.com
Arnar Orri Eyjólfsson aoe4@hi.is

Lið 7

Alexander Annas Helgason alliannas@gmail.com
Arnar Freyr Aðalsteinsson arnarfreyr@gmail.com
Hákon Þrastar Björnsson hakonthrastar@gmail.com

Lið 8

Valgeir Jens Guðmundsson valgeirjg@gmail.com
Eeva-Kaisa Suhonen eevaksu@gmail.com
Ellert Smári Kristbergsson ellertsmari@fss.is

Lið 9

Hrafn Eiríksson hrafne@gmail.com
Vignir Örn Guðmundsson vignir09@ru.is
Guðrún Hauksdóttir gudrunh12@ru.is

Lið 10

Elmar Garðarsson elmar@elmar.yt
Bárður Ísleifsson barduris@gmail.com
Guðrún Erla Ólafsdóttir geo7@hi.is

Lið 11

Nína Salvarar nina@innovit.is
Ásgeir Bjarnason asgbja@gmail.com
Ari Tómasson ari.tomasson@gmail.com

Lið 12

Hilmar Jónsson hilmarj@gmail.com
Benedikt Gauti Þórdísarson bth64@hi.is
Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@gmail.com

Posted in app

Skráningu er lokið

Skráningu í hugbúnaðarkeppnina er lokið. Keppnisstjórn vinnur nú að því að villuprófa skráningar og skipa þeim í lið sem skráðu sig til leiks sem einstaklingar.
Keppnin verður formlega sett á morgun laugardaginn 23. mars í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8.
Þá verða liðin sem taka munu þátt í keppninni kynnt.

Dagskrá laugardagsins má finna hér.

Þeir sem ekki eiga heimangengt á morgun geta fylgst með setningu keppninnar og dagskránni í kjölfar hennar á þessum vef.

Posted in app